Altunga – Um Stofnun Vigdisar Finnbogadottur

Þú ert hér:Forsíða > Altunga – Um Stofnun Vigdisar Finnbogadottur
Altunga – Um Stofnun Vigdisar Finnbogadottur 2016-01-26T11:23:01+00:00

Project Description

Altunga er kynningarþáttur um Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Rætt er við frú Vigdísi og fræðimenn á vegum stofnunarinnar. Rithöfundar ræða um reynslu sína af erlendum tungumálum og hvernig þau varpa ljósi á móðurmálið.
Dagskrárgerð annaðist Viðar Víkingsson.

Þátturinn, sem er hálftími ad lengd, var framleiddur af Veni-Vidi ehf fyrir Vini Vigdísarstofnunar.

Project Details

Categories: