Danska Fílsorðan

Þú ert hér:Forsíða > Danska Fílsorðan
Danska Fílsorðan 2016-01-26T17:36:32+00:00

Project Description

(Order of the Elephant, Denmark, 1981)

Danadrottning sæmdi Vigdísi orðunni í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn 25. febrúar 1981. Fílsorðan er æðsta heiðursmerki sem drottning Dana veitir. Hana bera einungis þjóðhöfðingjar, en einnig hefur hún verið veitt vísindamanninum Niels Bohr,  A.C. Hansen, stofnanda Austur-Asíufélagsins, og skipajöfursins Arnold Mærsk Mc-Kinney Møller.

Project Details

Categories: