Stórkross frönsku heiðursfylkingarinnar

Þú ert hér:Forsíða > Stórkross frönsku heiðursfylkingarinnar
Stórkross frönsku heiðursfylkingarinnar 2016-01-26T17:31:22+00:00

Project Description

(L’ordre national de la Légion d’Honneur, France, 1983)

Vigdís fór í opinbera heimsókn til Frakklands 12.apríl 1983. François Mitterrand Frakklandsforseti tók á móti Vigdísi í Elysée-höll og sæmdi hana þessari æðstu orðu sem veitt er í Frakklandi. Að loknum viðræðum var henni boðið til Sorbonne-háskólans þar sem hún tók á móti heiðursmerki skólans við hátíðlega athöfn.

 

Project Details

Categories: