Stórkrossstjarna spænsku orðunnar, Carlos III-orðan

Þú ert hér:Forsíða > Stórkrossstjarna spænsku orðunnar, Carlos III-orðan
    Stórkrossstjarna spænsku orðunnar, Carlos III-orðan 2016-01-26T17:24:51+00:00

    Project Description

    (Royal Order of Carlos III, Spain, 1985)

    Vigdís fór í opinbera heimsókn til Spánar 16. september 1985. Vigdís snæddi hádegisverð með Spánarkonungi Juan Carlos og fjölskyldu í heimilishöll þeirra, La Zarzuela-höllinni. Þar skiptust þau á orðum og gjöfum og Vigdís var sæmd Orðu Karls konungs III á bandi. Orðan er sú æðsta sem Spánverjar veita erlendum þjóðhöfðingjum.

    Project Details

    Categories: