Bath-orðan ásamt keðju, Bretland

Þú ert hér:Home > Bath-orðan ásamt keðju, Bretland
    Bath-orðan ásamt keðju, Bretland 2016-02-02T23:51:57+00:00

    Project Description

    (The Collar and Grand Cross of the British Order of the Bath, Britain, 1990)

    Elísabet II Bretadrottning sæmdi Vigdísi orðunni í hádegisverðarboði í Ráðherrabústaðnum ásamt Filippusi prins í Íslandsheimsókn sinni þann 25. júní 1990.

    Project Details